Uppgjr fyrstu viku

N er llum leikjum viku 1 loki og v munum vi NFL blogginu fara yfir a helsta sem gerist og veita leikmnnum viurkenningar fyrir afrek sn. etta verur gert lok hverrar viku mean rilakeppnin stendur yfir.

Leikur vikunnar: Carolina Panthers @ San Diego Chargers
eir sem hafa huga a sj ennan leik og eru me Game Pass ttu ekki a lesa lengra heldur a kkja ennan leik. a er greinilegt a Panthers eru allt anna li me Jake Delhomme vi stjrnvlinn. Panthers voru me nokku gilega 9 stiga forystu me 10 mntur eftir leiknum. Chargers komu sr inn leikinn me tveimur snertimrkum og ar me 5 stiga forystu 24-19 egar 2:27 voru eftir. Jake Delhomme tk vi og setti saman 11 kerfa, 68 yarda skn sem endai me snertimarki til innherjans Dante Rosario sasta kerfi leiksins. a leit t fyrir a Panthers tluu a klra essu v eir ltu klukkuna ganga fulllengi fyrir smekk flestra og a leit t fyrir a eir nu bara einu kerfi. egar 6 sekndur voru eftir byrjuu Panthers kerfi og Delhomme klrai 6 yarda sendingu til Mushin Muhammad. Panthers nttu sasta leikhli sitt egar 2 sekndur voru eftir kjlfar gripsins hj Muhammad. Delhomme kastai san sigursnertimarkinu upp 14 yarda til Rosario. Einstaklega gur sigur hj Panthers.

Sknarleikmaur vikunnar: Michael Turner, RB Atlanta Falcons
a voru margir leikmenn sem ttu fnan dag um helgina en Michael Turner st einfaldlega upp r. Eftir a hafa eytt sustu 4 rum sem varamaur LaDainian Tomlinson San Diego fkk Turner samning sem aalhlaupari hj Falcons. Turner akkai pent fyrir sig me v a setja flagsmet og hlaupa fyrir 220 yarda 22 tilraunum sem gerir auvita 10 yarda a mealtali hvert hlaup! Ekki slmt a f a mealtali endurnjun egar maur hleypur me boltann. Turner skorai 2 snertimrk og ar af eitt 66 yarda snertimark fyrsta leikhluta.

Af rum leikmnnum sem ttu gan dag m helst nefna Donovan McNabb hj Eagles, Willie Parker hj Steelers, Tony Romo hj Cowboys og Drew Brees hj Saints.

Varnarmaur vikunnar: James Harrison, LB Pittsburgh Steelers
Mr fannst tluvert erfiara a velja varnarmann vikunnar ar sem enginn leikmaur var a gera eitthva strkostlegt. Einnig hef g lti s fr varnarhliinni og a er eflaust einhver sem hafi mikil hrif leik sns lis me stru varnarkerfi sem g hef ekki heyrt af. g tk etta v einfaldlega tlfrinni og ar st James Harrison hj Pittsburgh Steelers upp r. Harrison var me 8 tklingar, ar af 2 sem hann fkk asto , auk riggja leikstjrnendafellna og eitt forced fumble. Harrison var v aalmaurinn Steelers vrninni sem fr ltt me Houston Texans 38-17.
Arir leikmenn sem ttu gan dag vrninni voru London Fletcher hj Redskins me 17 tklingar, Zach Diles hj Texans me 13 tklingar, Stewart Bradley hj Eagles me 9 tklingar og leikstjrnendafellu og san Chris Harris hj Panthers me 10 tklingar og 1 forced fumble.

Nlii vikunnar: Chris Johnson, RB Tennessee Titans
Chris Johnson var valinn nr. 24 nliavalinu r en hann tti besta tmann 40 yarda sprettinum tmatkunum NFL Scouting Combine. Johnson sndi hraann sinn leiknum gegn Jaguars sunnudaginn oft og mrgum sinnum og var sfellt htta a hann myndi sleppa gegn egar hann fkk boltann snar hendur. Johnson hljp 93 yarda 15 tilraunum og ar af lengst 18 yarda. Hann greip einnig 3 bolta fyrir 34 yarda og 1 snertimark. Tlurnar sem Matt Forte setti upp hj Bears voru rlti betri en g s hann ekki spila en leik Titans og Jaguars sem g s var Johnson httulegasti maur vallarins. Hann hefur ennan eiginleika a geta sloppi gegn nstum hvenr sem er og skora snertimark. a verur athyglisvert a fylgjast me honum essu tmabili.
Annar hlaupari st sig einnig mjg vel en a var urnefndur Matt Forte hj Chicago Bears. San tti therjinn Eddie Royal hj Broncos strleik ntt gegn Raiders me 9 gripna bolta, 146 yarda og eitt snertimark. varnarhliinni spilai Keith Rivers LB hj Cincinnati Bengals best en hann var me 10 tklingar.

Atvik helgarinnar: Meisli Tom Brady
a er erfitt a andmla v a meislin hj Brady eru strstu frttir helgarinnar. Besti leikstjrnandi deildarinnar spilar ekkert meira r og strt skar er komi sknina hj Patriots og mjg athyglisvert tmabil framundan hj eim.

vntustu rslit helgarinnar: Sigur Chicago Bears Indianapolis Colts
etta eru rslit sem g s engan veginn fyrir. a var sennilega nliinn Matt Forte sem mestan heiur fyrir ennan sigur Bears. Hann hljp fyrir 123 yarda og greip 3 bolta fyrir 18 yarda auk ess a skora 1 50 yarda snertimark jrinni. Colts voru langt fr snu besta enda me tluvert breytta sknarlnu og ekki bttu meisli hj hlauparanum Joseph Addai r skk. a er aldrei a vita nema tmi Indianapolis Colts s liinn og egar menn lta til baka seinna meir tmabilinu a etta komi ekki jafn miki vart.

Li vikunnar: Dallas Cowboys
Dallas Cowboys vltuu yfir Cleveland Browns leik sem margir voru spenntir fyrir. Cowboys voru hinsvegar me mikla yfirburi hvar sem var liti. eir voru komnir me yfir 400 yarda sknarlega eftir 3 leikhluta og Tony Romo hafi endalausan tma vasanum til a finna therja og innherja sna. Romo endai me 320 yarda og eitt snertimark. Marion Barber btti vi 2 snertimrkum og san Felix Jones me 1 snertimark hlaupaleiknum. Varnarlega var DeMarcus Ware besti maur Cowboys me 5 tklingar, leikstjrnendafellu og 1 forced fumble.

Vonbrigi vikunnar: Leikur Dallas Cowboys og Cleveland Browns
Eins og stendur hr fyrir ofan var essi leikur algjr einstefna kk s mjg gri vinnslu skn og vrn Cowboys lisins. Menn voru fyrirfram a bast vi hu skori enda bi li me mikinn sprengikraft skninni. a hafa eflaust fir gefist upp essum leik egar ljst var a Cowboys voru komnir me fyrsta striki W dlkinn sinn og skipt yfir leik Panthers og Chargers sem var mun meira spennandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband