Viltu horfa á NFL í HD gæðum í vetur?
5.9.2008 | 12:16
Loksins geta NFL aðdáendur horft á NFL í frábærum gæðum! Ekki lengur þarftu að bíða vikum saman eftir að Stöð 2 Sport sýnir leiki, þú þarft heldur ekki lengur að horfa á höktandi eða óskýra útsendingu á netinu.
NFL Gamepass HD er málið fyrir alla NFL aðdáendur. Þið getið prufað demoið sem er hægt að nálgast á tenglinum hér að neðan og athugað hvort þið séuð með nógu góða nettengingu fyrir Gamepass HD.
Þetta kostar þó 240 dollara fyrir allt tímabilið og er hægt að horfa á alla leiki, hvenar sem þið viljið og hægt er að horfa á 4 leiki í BEINNI á sama tíma. Að auki eru þættir frá NFL Network og margt fleira. Ég keypti þennan pakka í nótt og get sagt að þetta þrælvirkar. Nú get ég sparað mér 4.900 á mánuði sem ég borga fyrir NFL á Stöð 2 Sport.
Sjáið hér að neðan!
New and improved Game Pass with higher quality video and more features!
- Watch live broadcasts of regular season games in HD
- Follow up to 4 games simultaneously
- Pause and rewind live action with DVR controls
- Access game archives anytime during your subscription
- Access live in-game stats
- Chat with fellow NFL fans around the world
- Compete against International NFL fans in a fantasy game
- Watch NFL Network shows and segments
- Minimum System Requirements
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.